Takk fyrir frábært Mannamót 2019!
22.01.2019
Fréttir
Aldrei hafa fleiri gestir komið á Mannamót og aldrei hafa sýnendur verið jafn margir og í ár. Mikil ánægja var með Kórinn í Kópavogi en þetta var í fyrsta sinn sem Mannamót er haldið þar.