Fara í efni

Um Markaðsstofur Landshlutanna

Markaðsstofur landshlutanna (MAS) eru sjö talsins, á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi, Austurlandi, Reykjanesi, Höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi.

Hlutverk þeirra er að samræma markaðs- og kynningarmál í ferðaþjónustu, sjá um útgáfumál, móttöku blaðamanna ásamt beinni markaðssetningu og vinnu við vöruþróun í ferðaþjónustu.

Markaðsstofurnar starfa í samvinnu við fyrirtæki í greininni, ferðamálasamtök, atvinnuþróunarfélög, sveitarfélög og fleiri hagsmunaaðila.

Markaðsstofur landshlutanna starfa með yfir 1000 fyrirtækjum og 61 sveitarfélagi um allt land.

Nánari upplýsingar um hlutverk og markmið markaðstofanna.

Vesturland Vestfirðir Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið

Fréttir

Bein útsending frá Mannamótum

16.01.2025
Í dag fer fram Mannamót Markaðsstofa landshlutanna í Kórnum í Kópavogi sem er mikilvægur hluti af Ferðaþjónustuvikunni á ári hverju. Af þessu tilefni taka Advania á Íslandi og Markaðsstofur landshlutanna höndum saman og standa fyrir beinni útsendingu frá Kórnum þar sem rætt verður við aðila innan ferðaþjónustunnar og fleiri góða gesti.

Ferðaþjónustufólk kemur saman

14.01.2025
„Markaðssetning til lengri tíma er mikilvæg. Til þess að efla ferðaþjónustuna í verðmætasköpun þarf að tala saman, vinna í sömu átt og segja frá Íslandi. Náttúran er okkar stóra aðdráttarafl og hefur náðst að kynna vel hversu stórfengleg hún er á öllum tímum ársins.“

Listi yfir sýnendur á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna 2025

07.01.2025
Nú styttist í Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2025. Listi yfir sýnendur er nú tilbúinn, en hann er birtur með fyrivara um breytingar.

Markaðsstofur efla tengsl og skoða áfangastaði

05.11.2024
Starfsfólk Markaðsstofa landshlutanna kom saman á Austurlandi fyrir stuttu til að efla tengsl, skoða áfangastaði og ræða sameiginleg málefni og framtíðaráætlanir.

Áfangastaðaáætlanir

Norðurland
Skoða
Suðurland
Skoða
Vestfirðir
Skoða
Austurland
Skoða
Vesturland
Skoða
Reykjanes
Skoða
Höfuðborgar-svæðið
Skoða

Norðurland

Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri
Hafnarstræti 91, 3. hæð
600 Akureyri
Sími: 462-3300
arnheidur@nordurland.is
www.nordurland.is

Talsmaður markaðsstofanna

Suðurland

Ragnhildur Sveinbjarnardóttir, framkvæmdastjóri
Fjölheimum v/ Tryggvagarð
800 Selfoss  
Sími: 560 2050
ragnhildur@south.is
www.south.is 

Austurland

Alexandra Tómasdóttir, verkefnastjóri
Tjarnarbraut 39e
700 Egilsstaðir
Sími: 470-3800
alexandra@austurbru.is 
www.visitausturland.is

Vesturland

Kristján Guðmundsson, verkefnastjóri áfangastaðarins
Bjarnarbraut 8
310 Borgarnes
Sími: 433 8820
kristjan@west.is
www.west.is

Vestfirðir

Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður
Árnagata 2-4
400 Ísafjörður
Sími: 450-6603
solvi@vestfirdir.is
www.westfjords.is

Reykjanes

Þuríður Aradóttir Braun, forstöðumaður
Skógarbraut 945
262 Reykjanesbær
Sími: 420-3280
thura@visitreykjanes.is
www.visitreykjanes.is

Höfuðborgarsvæðið

Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri
Þórunnartún 2
105 Reykjavík
Sími: 824 4375
inga@reykjavikandpartners.is
www.visitreykjavik.is