Upptökur frá Advania Live á Mannamótum
23.01.2025
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna voru haldin fimmtudaginn 16. janúar síðastliðinn og tókust frábærlega. Í samstarfi við Advania var boðið upp á beina útsendingu úr Kórnum í fjóra klukkutíma þar sem fulltrúar allra landshluta komu í spjall og sömuleiðis ýmsir viðmælendur úr stoðkerfi ferðaþjónustu, til að mynda nýjan ráðherra ferðamála.