Menntamorgun: Sögur sem selja - Upplifun og sagnalistí ferðaþjónustu
02.10.2025
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, SAF og Markaðsstofur landshlutanna bjóða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar þriðjudaginn 7. október frá 11:00-12:00. Fundurinn verður í beinu streymi á Facebook.