Fara í efni

Fréttir frá markaðsstofum landshlutanna

Metfjöldi fólks tók þátt í Mannamótum 2024

23.01.2024
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2024 voru frábær og á 10 ára afmæli viðburðarins er sérstaklega skemmtilegt að segja frá því að aldrei hafa fleiri komið á hann.

Myndir frá Mannamótum 2024

23.01.2024
Takk fyrir frábær Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2024. Hér má sjá myndir frá deginum.

Bílastæði og strætó á Mannamótum

16.01.2024
Það styttist í að Mannamót hefjist. Aðstæður við Kórinn eru með besta móti og fjöldi bílastæða eru í og við Kórinn.

Lokaviðburður Ferðaþjónustuvikunnar

12.01.2024
Hittumst í lok Ferðaþjónustuvikunnar á Iceland Parliament Hotel og fögnum vikunni ásamt þeim áföngum sem við höfum náð saman. Auk þess eru Mannamót Markaðsstofa landshlutanna orðin 10 ára.

Listi yfir sýnendur á Mannamótum 2024

09.01.2024
Hér má finna lista yfir alla skráða sýnendur á Mannamótum 2024. Listinn gæti breyst lítillega.

Samstarf Markaðsstofa landshlutanna eflist

08.01.2024
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins gengur til liðs við samstarfsvettvang Markaðsstofa landshlutanna.

Ferðaþjónustuvikan í janúar

30.11.2023
Dagana 16.- 18. janúar næstkomandi munu stærstu aðilarnar í stoðkerfi ferðaþjónustu koma saman og standa fyrir viðburðum á höfuðborgarsvæðinu undir merkjum Ferðaþjónustuvikunnar.

Vetraferðamennska rædd á vinnufundi MAS

24.11.2023
Í vikunni hittust starfsmenn Markaðsstofa landshlutanna (MAS) á tveggja daga vinnufundi, sem að þessu sinni var haldinn á Akureyri og í Mývatnssveit.

Skráning hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna - Hluti af Ferðaþjónustuvikunni

02.11.2023
Nú er búið að opna fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, sem verða haldin í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 18. janúar 2024 frá klukkan 12 til 17.