Fréttir frá markaðsstofum landshlutanna

Mannamót aldrei verið fjölmennari

Það voru á annað þúsund manns í Kórnum í Kópavogi á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna 2023.
Lesa meira

Myndir frá Mannamótum 2023

Takk fyrir frábær Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2023! Hér má sjá myndir frá deginum.
Lesa meira

Listi yfir sýnendur á Mannamótum 2023

Alls verða tæplega 231 sýnendur á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna í ár. Sýningunni er skipt upp eftir landsvæðum og þannig geta gestir „flakkað á milli landshluta.“
Lesa meira

Árið byrjar af krafti í ferðaþjónustu á landsvísu

Gert er ráð fyrir að fjöldi gesta á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna verði á bilinu 600-800 og því má með sanni segja að árið 2023 byrji með krafti í ferðaþjónustu.
Lesa meira

Skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2023

Nú er búið að opna fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, sem verður haldið í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 19. janúar 2023 frá klukkan 12 til 17.
Lesa meira

Velheppnaður vinnufundur MAS

Starfsmenn Markaðsstofa landshlutanna (MAS) hittust á tveggja daga vinnufundi í Reykjavík í vikunni, þar sem unnið var að mörkun fyrir samstarf markaðsstofanna.
Lesa meira

Upptaka frá ráðstefnunni Ferðamaður framtíðarinnar

Hægt er að horfa á upptökuna hér í fréttinni.
Lesa meira

Ferðamaður framtíðarinnar

Markaðsstofur landshlutanna bjóða til ráðstefnu um strauma og stefnur í ferðamálum framtíðarinnar. Ráðstefnan er haldin á Hótel Reykjavík Natura 12. september 2019 frá 13:00 til 16:00.
Lesa meira

Listi yfir sýnendur á Mannamótum

Alls verða 210 sýnendur á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna í ár. Sýningunni er skipt upp eftir landsvæðum og þannig geta gestir „flakkað á milli landshluta.“
Lesa meira

Mannamótum frestað fram í mars 2022

Mannamótum hefur verið frestað til 24. mars 2022, vegna breytinga á sóttvarnarreglum sem taka gildi 23. desember.
Lesa meira