Bílastæði fyrir gesti á Mannamótum Markaðsstofa landslutanna
14.01.2026
Í ár verður boðið upp á sömu þjónustu og í fyrra, sem eru bílastæði við Guðmundarlund skammt frá Kórnum. Þaðan verður rúta, frá SBA-Norðurleið, sem keyrir í Kórinn sem allir sýnendur og gestir geta nýtt.