Mannamót Markaðsstofa Landshlutanna 2021
27.08.2020
Fréttir
Í ljósi aðstæðna hefur verið tekin sú ákvörðun að halda ekki Mannamót í janúar 2021 eins og verið hefur undanfarin ár og bíða færis með að halda viðburð um leið og tækifæri gefst.