Listi yfir sýnendur á Mannamótum 2023
16.01.2023
Fréttir
Alls verða tæplega 231 sýnendur á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna í ár. Sýningunni er skipt upp eftir landsvæðum og þannig geta gestir „flakkað á milli landshluta.“