Fara í efni

Skráning sýnenda/Exhibitor registration 2026

Í hvaða flokki er fyrirtækið þitt? // In which category is your business?





Hægt er að velja fleiri en einn valmöguleika
Siðareglur á viðburðum Markaðsstofa landshlutanna // Code of conduct
  • Þátttakendur á viðburðum á vegum Markaðsstofa landshlutanna skulu ávallt vera snyrtilegir til fara, faglegir í tali og aldrei undir sýnilegum áhrifum áfengis eða vímuefna.
  • Á viðburðum Markaðsstofa landshlutanna skulu þátttakendur gæta þess í hvívetna að bera virðingu hver fyrir öðrum og veita öðrum næði til að sinna kynningarstarfi sínu. Virði þátttakendur ekki þessi tilmæli og komi af þeim sökum til árekstra mun starfsfólk Markaðsstofa landshlutanna leitast við að leysa ágreininginn. Takist það ekki skal vísa þátttakendum af svæðinu.
  • Þátttakendur á viðburðum á vegum Markaðsstofa landshlutanna skulu þeir ekki nýta viðburðinn til að dreifa efni sem fellur eindregið utan starfssviðs fyrirtækisins og Markaðsstofa landshlutanna, svo sem áróðri fyrir skoðunum, stjórnmálahreyfingum, lífsskoðunarhreyfingum eða öðru slíku.
Virðing og heiðarleiki
  • Þátttakendur skulu sýna hverjir öðrum / hver öðrum virðingu í öllum samskiptum sem fram fara á vettvangi Markaðsstofa landshlutanna.
  • Þátttakendur skulu sýna trúmennsku og heiðarleika á viðburðum. Þeir skulu gæta þess að hátta störfum sínum í samræmi við gildandi lög og gott siðferði.
  • Þátttakendur skulu forðast að taka þátt í aðgerðum eða umræðum sem geta kastað rýrð á orðspor áfangastaðarins eða dregið úr trausti á fyrirtækjum og atvinnulífi á svæðinu.
Samkeppni og hagsmunaárekstrar
  • Markaðsstofur landshlutanna eru samstarfsvettvangur fyrirtækja, einyrkja, félagasamtaka og stofnana sem mörg hver eru í innbyrðis samkeppni.
  • Aðildarfélagar Markaðsstofa landshlutanna skulu gæta þess að samskipti þeirra á vettvangi Markaðsstofa landshlutanna brjóti aldrei í bága við samkeppnislög á hverjum tíma.
  • Aðildarfélagar Markaðsstofa landshlutanna skulu forðast hagsmunaárekstra í störfum sínum á vettvangi Markaðsstofa landshlutanna og vekja athygli á því ef hætta er á þeim.

English

Code of Conduct at events of the Regional Marketing Offices

  • Participants at events organised by the Regional Marketing Offices shall always be neatly dressed, professional in their speech, and never under the visible influence of alcohol or drugs.

  • At events of the Regional Marketing Offices, participants shall in all respects ensure that they treat each other with respect and give others space to carry out their promotional work. If participants do not respect these instructions and conflicts arise as a result, the staff of the Regional Marketing Offices will endeavour to resolve the dispute. If this is not successful, the participants shall be removed from the area.

  • Participants at events organised by the Regional Marketing Offices shall not use the event to distribute material that falls strictly outside the scope of the company and the Regional Marketing Offices, such as propaganda for opinions, political movements, philosophical movements, or other such matters.

Respect and Integrity

  • Participants shall show each other respect in all interactions that take place within the forum of the Regional Marketing Offices.

  • Participants shall demonstrate loyalty and integrity at events. They shall ensure that their work is conducted in accordance with applicable laws and good morals.

  • Participants shall avoid taking part in actions or discussions that could tarnish the reputation of the destination or undermine trust in companies and the business community in the region.

 

Competition and Conflicts of Interest

  • The Regional Marketing Offices are a collaborative platform for companies, sole proprietors, associations, and institutions, many of which are in mutual competition.

  • Members of the Regional Marketing Offices shall ensure that their interactions within the forum of the Regional Marketing Offices never violate competition laws in force at any given time.

  • Members of the Regional Marketing Offices shall avoid conflicts of interest in their work within the forum of the Regional Marketing Offices and draw attention to any risk of such conflicts.