Að loknu Mannamóti 2018
22. janúar 2018
Fréttir
Mannamót voru vel sótt í ár eins og verið hefur síðustu ár og greinilegt að það liggja víða tækifæri í þjónustu og tengslamyndun.
Myndir eru komnar inn á vefsíðu markaðsstofanna og má nálgast þær hér.
Myndbönd og myndir frá deginum má einnig nálgast á facebooksíðu Markaðsstofanna.
Markaðsstofurnar þakka þátttakendum og gestum fyrir frábæran dag og sjáumst aftur á Mannamótum að ári!





















































































































































































