Fréttir frá markaðsstofum landshlutanna

Skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2022

Markaðsstofur landshlutanna, í samvinnu við flugfélagið Erni og Isavia, setja upp ferðakaupstefnuna Mannamót Markaðsstofa landshlutanna fyrir samstarfsfyrirtæki sín fimmtudaginn 20. janúar 2022 kl. 12:00 – 17:00 í Kórnum í Kópavogi.
Lesa meira

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2022

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verður haldið fimmtudaginn 20. janúar 2022 í Kórnum í Kópavogi.
Lesa meira

Mannamót Markaðsstofa Landshlutanna 2021

Í ljósi aðstæðna hefur verið tekin sú ákvörðun að halda ekki Mannamót í janúar 2021 eins og verið hefur undanfarin ár og bíða færis með að halda viðburð um leið og tækifæri gefst.
Lesa meira

Listi yfir sýnendur á Mannamóti Markaðsstofa landshlutanna

Hér má sjá lista þá sýnendur sem verða á Mannamóti Markaðsstofa landshlutanna í Kórnum í Kópavogi á fimmtudaginn frá 12-17. Venju samkvæmt er salnum skipt upp eftir landshlutum og því verður hægt að „ferðast um landið“ þegar farið er í gegnum gangana.
Lesa meira

Takk fyrir frábært Mannamót 2019!

Aldrei hafa fleiri gestir komið á Mannamót og aldrei hafa sýnendur verið jafn margir og í ár. Mikil ánægja var með Kórinn í Kópavogi en þetta var í fyrsta sinn sem Mannamót er haldið þar.
Lesa meira

Mannamót fullbókað fyrir sýnendur

Öll pláss fyrir sýnendur á Mannamóti 2019 eru nú full, en 270 pláss voru í boði. Þetta er fjölgun frá fyrri árum, enda verður viðburðurinn nú haldinn í fyrsta skipti í Kórnum í Kópavogi þar sem fleiri komast fyrir. Ásóknin í plássin hefur verið mikil og góð, sem sýnir það hve mikilvægur vettvangur Mannamót er í íslenskri ferðaþjónustu.
Lesa meira

Skráning hafin á Mannamót 2019

Markaðsstofur landshlutanna, í samvinnu við flugfélagið Erni og Isavia, setja upp vinnufundinn Mannamót fyrir samstarfsfyrirtæki sín fimmtudaginn 17. janúar 2019 kl. 12:00 – 17:00 í Kórnum í Kópavogi.
Lesa meira

Að loknu Mannamóti 2018

Takk fyrir góðan dag og við hlökkum til að sjá ykkur að ári.
Lesa meira

Mannamót 2018 - fullbókað fyrir þátttakendur

Pláss fyrir sýningaraðila á Mannamót eru fullbókuð en yfir 200 ferðaþjónustuaðilar eru nú þegar skráðir.
Lesa meira

Mannamót 2018 - skráning hafin

Markaðsstofur landshlutanna setja upp vinnufundinn Mannamót í Reykjavík fyrir samstarfsfyrirtæki sín 18. janúar 2018 í flugskýli flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli. Skráning á viðburðinn er hafin.
Lesa meira