Fara í efni

Mannamót aldrei verið fjölmennari

26. janúar 2023
Fréttir
Það voru á annað þúsund manns í Kórnum í Kópavogi á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna 2023.

Gestir hafa aldrei verið fleiri, tæplega 900 talsins og mjög ánægjulegt að þessi fjölmennasti viðburður íslenskrar ferðaþjónustu skuli vaxa ár frá ári. Íslensk ferðaþjónustu er öflug og það upplifa allir sem koma á Mannamót.
 
Takk fyrir komuna - sjáumst aftur að ári!

Smelltu hér til að sjá myndir frá deginum.