Fara í efni

Upptökur frá Advania Live á Mannamótum

23. janúar

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna voru haldin fimmtudaginn 16. janúar síðastliðinn og tókust frábærlega. Í samstarfi við Advania var boðið upp á beina útsendingu úr Kórnum í fjóra klukkutíma þar sem fulltrúar allra landshluta komu í spjall og sömuleiðis ýmsir viðmælendur úr stoðkerfi ferðaþjónustu, til að mynda nýjan ráðherra ferðamála.

Hér að neðan má horfa á öll viðtölin.

Norðurland: Arnheiður Jóhannsdóttir og Bergrós Guðbjartsdóttir

Reykjanes: Þuríður Aradóttir Braun og Kristján Pétur Kristjánsson

Vestfirðir: Sölvi Guðmundsson og Gunnþórunn Bender

Austurland: Alexandra Tómasdóttir og Auður Vala Gunnarsdóttir

Suðurland: Ragnhildur Sveinbjarnadóttir & Ragnhildur Ágústsdóttir

Höfuðborgarsvæðið: Inga Hlín Pálsdóttir og Helgi Eysteinsson

Vesturland: Kristján Guðmundsson og Herborg Svana Hjelm

Ráðherra ferðamála - Hanna Katrín Friðriksson

Ferðamálastjóri - Arnar Már Ólafsson

Fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu - Oddný Arnardóttir

Framkvæmdastjóri SAF - Jóhannes Þór Skúlason

Sýningarstjóri Mannamóta og Íslenski ferðaklasinn - Halldór Óli Kjartansson og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar - Ólína Laxdal