Ráðstefna 2017 - Ferðamaðurinn eða fjárfestingin - Hvort kemur á undan?
15 stk.
13.10.2017
Markaðsstofur landshlutanna efndu til ráðstefnu í samstarfi við Deloitte, þann 12. október 2017 á Grand Hótel Reykjavík. Mjög góð þátttaka var á ráðstefnunni og erindin áhugaverð.