Metfjöldi fólks tók þátt í Mannamótum 2024
23. janúar
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2024 voru frábær og á 10 ára afmæli viðburðarins er sérstaklega skemmtilegt að segja frá því að aldrei hafa fleiri komið á hann.
Mannamót hafa vaxið ár frá ári og nú voru hátt í 1500 manns sem sóttu sýninguna, bæði sýnendur og gestir.
Takk fyrir komuna og sjáumst aftur eftir ár!