Lokaviðburður Ferðaþjónustuvikunnar
12. janúar 2024
Hittumst í lok Ferðaþjónustuvikunnar á Iceland Parliament Hotel og fögnum vikunni ásamt þeim áföngum sem við höfum náð saman. Auk þess eru Mannamót Markaðsstofa landshlutanna orðin 10 ára.
Hvenær: 18. janúar kl. 19:30-21.00
Hvar: Iceland Parliament Hotel
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins var stofnuð í fyrra. Samstarfsaðilar hennar bjóða gestum sérkjör á kvöldverði og fleira skemmtilegt þennan dag.
- Jómfrúin:
15% afsláttur af mat og drykk (óáfengt sem áfengt) til kl. 20:00 - Jörgensen Kitchen & Bar:
15% afsláttur af mat og "Happy Hour" á barnum til kl. 20:00 - Center Hotels Plaza:
"Happy Hour" á barnum til kl. 20:00 - Hjá Jóni:
20% af öllum réttum af matseðli, léttvíni hússins, bjór og gosi á veitingarstaðnum - Fröken Reykjavík:
20% afsláttur af mat og "Happy Hour" frá 16:00-21:00