Fara í efni

Um Markaðsstofur Landshlutanna

Markaðsstofur landshlutanna (MAS) eru sjö talsins, á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi, Austurlandi, Reykjanesi, Höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi.

Hlutverk þeirra er að samræma markaðs- og kynningarmál í ferðaþjónustu, sjá um útgáfumál, móttöku blaðamanna ásamt beinni markaðssetningu og vinnu við vöruþróun í ferðaþjónustu.

Markaðsstofurnar starfa í samvinnu við fyrirtæki í greininni, ferðamálasamtök, atvinnuþróunarfélög, sveitarfélög og fleiri hagsmunaaðila.

Markaðsstofur landshlutanna starfa með yfir 1000 fyrirtækjum og 61 sveitarfélögum um allt land.

Nánari upplýsingar um hlutverk og markmið markaðstofanna.

Vesturland Vestfirðir Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið

Fréttir

Menntamorgunn 14. maí: Öryggi í fyrsta sæti

08.05.2024
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, SAF og Markaðsstofur landshlutanna boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar í streymi þriðjudaginn 14. maí kl. 9:00-9:45.

Nýsköpun og fjárfestingar í ferðaþjónustu - Dreifum við ferðamönnum eða fjárfestingum?

07.05.2024
Ferðamálastofa og Íslenski ferðaklasinn bjóða til ráðstefnu með metnaðarfullri dagskrá um nýsköpun og fjárfestingar í ferðaþjónustu. Viðburðurinn er hluti af nýsköpunarvikunni 2024.

Menntamorgun ferðaþjónustunnar - Ráðningar og Z kynslóðin

05.04.2024
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna bjóða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar 10. apríl 2024 kl. 9-9:45. Fundurinn verður í streymi.

Metfjöldi fólks tók þátt í Mannamótum 2024

23.01.2024
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2024 voru frábær og á 10 ára afmæli viðburðarins er sérstaklega skemmtilegt að segja frá því að aldrei hafa fleiri komið á hann.

Áfangastaðaáætlanir

Norðurland
Skoða
Suðurland
Skoða
Vestfirðir
Skoða
Austurland
Skoða
Vesturland
Skoða
Reykjanes
Skoða
Höfuðborgar-svæðið
Skoða

Norðurland

Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri
Hafnarstræti 91, 3. hæð
600 Akureyri
Sími: 462-3300
arnheidur@nordurland.is
www.nordurland.is

Talsmaður markaðsstofanna

Suðurland

Ragnhildur Sveinbjarnardóttir, framkvæmdastjóri
Fjölheimum v/ Tryggvagarð
800 Selfoss  
Sími: 560 2050
ragnhildur@south.is
www.south.is 

Austurland

Alda Marín Kristinsdóttir, verkefnastjóri
Tjarnarbraut 39e
700 Egilsstaðir
Sími: 470-3800
aldamarin@austurbru.is 
www.visitausturland.is

Vesturland

Kristján Guðmundsson, verkefnastjóri áfangastaðarins
Bjarnarbraut 8
310 Borgarnes
Sími: 433 8820
kristjan@west.is
www.west.is

Vestfirðir

Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður
Árnagata 2-4
400 Ísafjörður
Sími: 450-6603
solvi@vestfirdir.is
www.westfjords.is

Reykjanes

Þuríður Aradóttir Braun, forstöðumaður
Skógarbraut 945
262 Reykjanesbær
Sími: 420-3280
thura@visitreykjanes.is
www.visitreykjanes.is

Höfuðborgarsvæðið

Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri
Þórunnartún 2
105 Reykjavík
Sími: 824 4375
inga@reykjavikandpartners.is
www.visitreykjavik.is