Fara í efni

Um Markaðsstofur Landshlutanna

Markaðsstofur landshlutanna (MAS) eru sex talsins, á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi, Austurlandi, Reykjanesi og á Suðurlandi.

Hlutverk þeirra er að samræma markaðs- og kynningarmál í ferðaþjónustu, sjá um útgáfumál, móttöku blaðamanna ásamt beinni markaðssetningu og vinnu við vöruþróun í ferðaþjónustu.

Markaðsstofurnar starfa í samvinnu við fyrirtæki í greininni, ferðamálasamtök, atvinnuþróunarfélög, sveitarfélög og fleiri hagsmunaaðila.

Markaðsstofur landshlutanna starfa með um 900 fyrirtækjum og sveitarfélögum um allt land.

Nánari upplýsingar um hlutverk og markmið markaðstofanna.

Vesturland Vestfirðir Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið

Fréttir

Ferðaþjónustuvikan í janúar

30.11.2023
Dagana 16.- 18. janúar næstkomandi munu stærstu aðilarnar í stoðkerfi ferðaþjónustu koma saman og standa fyrir viðburðum á höfuðborgarsvæðinu undir merkjum Ferðaþjónustuvikunnar.

Vetraferðamennska rædd á vinnufundi MAS

24.11.2023
Í vikunni hittust starfsmenn Markaðsstofa landshlutanna (MAS) á tveggja daga vinnufundi, sem að þessu sinni var haldinn á Akureyri og í Mývatnssveit.

Skráning hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna - Hluti af Ferðaþjónustuvikunni

02.11.2023
Nú er búið að opna fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, sem verða haldin í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 18. janúar 2024 frá klukkan 12 til 17.

Mannamót aldrei verið fjölmennari

26.01.2023
Fréttir
Það voru á annað þúsund manns í Kórnum í Kópavogi á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna 2023.

Áfangastaðaáætlanir

Norðurland
Skoða
Suðurland
Skoða
Vestfirðir
Skoða
Austurland
Skoða
Vesturland
Skoða
Reykjanes
Skoða

Norðurland

Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri
Hafnarstræti 91, 3. hæð
600 Akureyri
Sími: 462-3300
arnheidur@nordurland.is
www.nordurland.is

Talsmaður markaðsstofanna

Suðurland

Ragnhildur Sveinbjarnardóttir, framkvæmdastjóri
Fjölheimum v/ Tryggvagarð
800 Selfoss  
Sími: 560 2050
ragnhildur@south.is
www.south.is 

Austurland

Alda Marín Kristinsdóttir, verkefnastjóri
Tjarnarbraut 39e
700 Egilsstaðir
Sími: 470-3800
aldamarin@austurbru.is 
www.visitausturland.is

Vesturland

Kristján Guðmundsson, verkefnastjóri áfangastaðarins
Bjarnarbraut 8
310 Borgarnes
Sími: 433 8820
kristjan@west.is
www.west.is

Vestfirðir

Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður
Árnagata 2-4
400 Ísafjörður
Sími: 450-6603
solvi@vestfirdir.is
www.westfjords.is

Reykjanes

Þuríður Aradóttir Braun, forstöðumaður
Skógarbraut 945
262 Reykjanesbær
Sími: 420-3280
thura@visitreykjanes.is
www.visitreykjanes.is