Um Markaðsstofur Landshlutanna
Markaðsstofur landshlutanna (MAS) eru sjö talsins, á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi, Austurlandi, Reykjanesi, Höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi.
Hlutverk þeirra er að samræma markaðs- og kynningarmál í ferðaþjónustu, sjá um útgáfumál, móttöku blaðamanna ásamt beinni markaðssetningu og vinnu við vöruþróun í ferðaþjónustu.
Markaðsstofurnar starfa í samvinnu við fyrirtæki í greininni, ferðamálasamtök, atvinnuþróunarfélög, sveitarfélög og fleiri hagsmunaaðila.
Markaðsstofur landshlutanna starfa með yfir 1000 fyrirtækjum og 61 sveitarfélagi um allt land.
![](/static/files/content/map.png)
Fréttir
![](/static/extras/images/20220324-4l8a685759.jpg)
Listi yfir sýnendur á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna 2025
![](/static/extras/images/markadsstofur85.jpg)
Markaðsstofur efla tengsl og skoða áfangastaði
![](/static/extras/images/mas-mannamot-sign-up-1024x738-ens77.jpg)
Skráning fyrir gesti og sýnendur á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2025
![](/static/extras/images/auglysing-oryggi62.png)
Menntamorgunn 14. maí: Öryggi í fyrsta sæti
Norðurland
Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri
Hafnarstræti 91, 3. hæð
600 Akureyri
Sími: 462-3300
arnheidur@nordurland.is
www.nordurland.is
Talsmaður markaðsstofanna
Suðurland
Ragnhildur Sveinbjarnardóttir, framkvæmdastjóri
Fjölheimum v/ Tryggvagarð
800 Selfoss
Sími: 560 2050
ragnhildur@south.is
www.south.is
Austurland
Alexandra Tómasdóttir, verkefnastjóri
Tjarnarbraut 39e
700 Egilsstaðir
Sími: 470-3800
alexandra@austurbru.is
www.visitausturland.is
Vesturland
Kristján Guðmundsson, verkefnastjóri áfangastaðarins
Bjarnarbraut 8
310 Borgarnes
Sími: 433 8820
kristjan@west.is
www.west.is
Vestfirðir
Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður
Árnagata 2-4
400 Ísafjörður
Sími: 450-6603
solvi@vestfirdir.is
www.westfjords.is
Reykjanes
Þuríður Aradóttir Braun, forstöðumaður
Skógarbraut 945
262 Reykjanesbær
Sími: 420-3280
thura@visitreykjanes.is
www.visitreykjanes.is
Höfuðborgarsvæðið
Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri
Þórunnartún 2
105 Reykjavík
Sími: 824 4375
inga@reykjavikandpartners.is
www.visitreykjavik.is