MANNAMÓT Markaðsstofa landshlutanna
16. JANÚAR 2020
Pláss fyrir sýningaraðila á Mannamót eru fullbókuð en yfir 200 ferðaþjónustuaðilar eru nú þegar skráðir. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku en eru ekki skráðir nú þegar er bent að hafa samband beint við markaðsstofuna í sínum landshluta.