Erindi frá haustfundi

Erindin frá haustfundi markaðsstofanna í Iðnó 15. september 2016 má finna á pdf formi hér að neðan.

Stóra myndin – ferðaþjónusta til framtíðar
  • Staða mála og horfur – ferðaþjónustan spurð - Björn Ingi Victorsson, Deloitte
  • Dreifing ferðamanna – áhersluverkefni í Vegvísi - Óskar Jósefsson framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála
  • Ferðamaðurinn kemur… Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu
  • Ferðamenn um land allt – hvað er nýtt? Ólöf Ýrr Atladóttir Ferðamálastjóri

Staða landshlutanna – innviðir, stefna, aðgerðir

Skoða upptökur frá fundinum